Dagskrá Fjallarefa

 


Dagskrá 2013:


NÁMSKEIÐ I


JANÚAR

Alla þriðjudaga í janúar kl. 18:00.

Þrekgöngutímar í Öskjuhlíð.

Upphafsstaður: Bílastæði við Klettaskóla.


12.1. Vífilsstaðahlíð – Búrfell 178 m

Brottför kl. 10:00.

Gengið eftir skógarstígum, í Búrfellsgjána og upp á Búrfellið.

Upphafsstaður: Bílastæði í Heiðmörk.


26.1.Helgafell 320 m– Valahnúkar 180 m

Brottför kl. 10:00.

Gengið kringum/upp á Helgafell og Valahnúka.

Upphafsstaður: Bílastæði við Kaldá í Hafnarfirði.


FEBRÚAR

Alla þriðjudaga í febrúar kl. 18:00.

Þrekgöngutímar í Elliðaárdal.

Upphafsstaður: Við Árbæjarsundlaugina.


9.2. Bláfjöll - Þríhnúkar

Brottför kl. 10:00.

Vegalengd: 8-10 km.

Upphafsstaður: Bílastæði við gönguskíðaskála.

Val: Gönguskíðakennsla hjágönguskíðafélaginu Ulli. Hægt að leigja skíði.


23.2.Heiðmörk

Brottför kl. 10:00.

Gengið í Heiðmörkinni.

Vegalengd: 10-12 km.

Upphafsstaður: Bílastæði í Heiðmörk.


MARS

Alla þriðjudaga í mars kl. 18:00.

Þrekgöngutímar í Kópavogi og Hafnarfirði.

Upphafsstaður: Ýmsir staðir.


9.3. Fagradalsfjall

Brottför kl. 10:00.

Hæð: 380 m.y.s.

Vegalengd: 15-17 km.

Upphafsstaður: Við fjallið Slögu.

Gengið á nokkra toppa fjallsins og skimað eftir flugvélaflökum.


23.3.Þingvellir

Brottför kl. 10:00.

Vegalengd: 14-16 km.

Upphafsstaður: Bílastæði við Þingvallakirkju.

Gengið á milli merkra náttúru- og söguminja í þjóðgarðinum á Þingvöllum.APRÍL

Alla þriðjudaga í apríl kl. 18:00.

Þrekgöngutímar í Grafarvogi og Mosfellsbæ.

Upphafsstaður: Ýmsir staðir.


6.4.Brynjudalur og Múlafjall

Brottför kl. 9:00.

Hæð: 380 m.y.s.

Vegalengd: 14-16 km.

Upphafsstaður: Við Hrískot í Brynjudal.

Gengið upp með Brynjudalsá í vinalegu umhverfi , fagurt Þórisgilið skoðað og gengið upp á Múlafjall.20.4.Akrafjall

Brottför kl. 9:00.

Hæð: 643 m.y.s.

Göngubyrjun: Við mynni Berjadals.

Göngulengd: 12-14 km.

Skemmtileg ganga á gott útsýnisfjall.
MAÍ

Alla þriðjudaga kl. 18:00.

Þrekgöngutímar á Reykjanes- og Bláfjallafólkvöngum.

Upphafsstaður: Ýmsir staðir.


4.5.  Hítarvatn – Smjörhnúkar

Brottför kl. 10:00.

Hæð fjalls: 907 m.y.s.

Vegalengd: 16-18 km.

Göngubyrjun: Hólminn við Hítarvatn.

Gengið frá Hítarvatni, inn Þórarinsdal og upp suðuröxl fjallsins.


24.5.-26.5.Uppskeruhátíð Fjallarefa í Básum

Ekið í Bása á Goðalandi á föstudagskvöldi, gist í skála fram á sunnudag. Gengið í vorveðri um gil og fjöll í nágrenninu.


JÚNÍ – JÚLÍ – ÁGÚST

Sumarfrí Fjallarefa – margar ferðir í boði í ferðaáætlun ÚTIVISTAR.


NÁMSKEIÐ II


SEPTEMBER

Alla þriðjudaga kl. 18:00.

Þrekgöngutímar á Búrfell í Hafnarfirði, Búrfell í Miðdal og á heiðum Mosfellsbæjar.

Upphafsstaður: Ýmsir staðir.


7.9. Búrfell í Þjórsárdal

Brottför kl. 10:00.

Hæð fjalls: 676 my.s.

Vegalengd: 10-11 km.

Upphafsstaður: Við inntaksskurð Bjarnalóns við Búrfellsvirkjun.

Eitt besta útsýnisfjall Suðurlands miðað við hæð.


21.9.  Búrfell í Grímsnesi

Brottför kl. 10:00.

Hæð fjalls: 542 m.y.s.

Vegalengd: 6-7 km.

Upphafsstaður: Bílastæði við sumarbústaðahverfi.

Gengið frá bílastæði upp grasigrónar brekkur á gott útsýnisfjall.OKTÓBER

Alla þriðjudaga kl. 18:00.

Þrekgöngutímar við Rauðavatn.

Upphafsstaður: Bílastæði í Hádegismóum.


5.10.  Búrfell í Þingvallasveit

Brottför kl. 10:00.

Hæð fjalls: 783 m.y.s.

Vegalengd: 13-14 km.

Upphafsstaður: Við bæinn Brúsastaði.

Eitt þeirra fjalla sem mynda hinn fagra fjallahring í kringum þingstaðinn helga.


19.10. Búrfell í Ölfusi

Brottför kl. 10:00.

Hæð fjalls: 200 m.y.s.

Vegalengd: 6-7 km.

Upphafstaður: Við Hlíðardalsskóla.

Sjötta og síðasta Búrfellið í dagskránni.


NÓVEMBER

Alla þriðjudaga kl. 18:00.

Þrekgöngutímar á Álftanesi og í Garðabæ.

Upphafsstaður: Ýmsir staðir.


2.11. Skálafell við Hellisheiði

Brottför kl. 10:00.

Hæð fjalls: 589 m.y.s.

Vegalengd: 10-11 km.

Upphafsstaður: Við Smiðjulaut á Hellisheiði.

Gengið upp á Skálafellið, hringferð með viðkomu á Stóra-Sandfelli.


16.11.  Skálafell við  Mosfellsheiði

Brottför kl. 10:00.

Hæð fjalls: 774 my.s.

Vegalengd:  4-6 km.

Upphafsstaður: Bílastæði við skíðaskála í Skálafelli.

Gengið frá bílastæðinu, upp með skíðalyftunni og á toppinn.


30.11.  Aðventuferð - Óvissuferð

Brottför kl. 10:00.Janúar

Alla þriðjudaga kl. 18.00. Þrekgöngutímar í Öskjuhlíð. Upphafsstaður: Bílastæði við Klettaskóla.


14. janúar Vífilstaðahlíð - Búrfellsgjá

Brottför kl. 10:00. Gengið eftir skógarstígum, í Búrfellsgjána og upp á Búrfellið. Upphafsstaður: Bílastæði í Heiðmörk.


28. janúar  Kópavogur - dala- og nesjaleið

Brottför kl. 10:00. Gengið frá Sundlaug Kópavogs, fyrir Kársnesið, meðfram stönd Fossvogsins, inn í Fossvogsdalinn, yfir í Kópavogsdalinn og með strandlengju Kópavogs. Upphafsstaður: Við Sundlaug Kópavogs kl. 10:00 – Mæting kl. 9:45


Febrúar

Alla þriðjudaga kl. 18.00. Þrekgöngutímar í Elliðaárdal. Upphafsstaður: Bílastæði við Toppstöðina í Elliðaárdal.


11.2. Elliðavatn og Heiðmörk

Brottför kl. 10:00. Gengið í kringum Elliðavatn og í Heiðmörkinni. Upphafsstaður: Bílastæði í Heiðmörk.

Myndir úr ferðinni eru hér


25.2. Helgafell og Valaból í Hafnarfirði

Brottför kl. 10:00. Hæð: 320 m.y.s. Hækkun á göngu: 240 m.y.s. Vegalengd: 8-9 km. Upphafsstaður: Bílastæði við Kaldá.


Mars

Alla þriðjudaga kl. 18.00. Þrekgöngutímar í Heiðmörk. Upphafsstaður: Borgarstjóraplanið í Heiðmörk.


10.3. Þingvellir

Brottför kl. 9:00. Gengið milli náttúru- og söguminja í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Upphafsstaður: Þjónustumiðstöðin á Þingvöllum.


24.3. Reykjadalur – Ölkelduháls

Brottför kl. 9:00. Gengið upp Rjúpnabrekkur og inn í Reykjadal og Klambragil. Upphafsstaður: Bílastæði við Rjúpnabrekkur í Hveragerði.


Apríl

Alla þriðjudaga kl. 18.00. Þrekgöngutímar á heiðum Mosfellsbæjar. Upphafsstaður: Ýmsir staðir í Mosfellsbæ.


14.4. Grímannsfell

Brottför kl. 10:00. Hæð: 480 m.y.s. Hækkun á göngu: 420 m. Vegalengd: 8-10 km. Upphafsstaður: Bílastæði í Helgadal í Mosfellsbæ.


28.4. Hengill – Skeggi

Brottför kl. 9:00. Hæð: 805 m.y.s. Hækkun á göngu: 500 m. Vegalengd: 10-12 km. Upphafsstaður: Bílastæði í Sleggjubeinsdal.


Maí

Alla þriðjudaga kl. 18.00. Þrekgöngutímar á Reykjanes- eða Bláfjallafólkvangi. Upphafsstaður: Ýmsir staðir.


12.5. Glymur – Hvalvatn

Brottför kl. 9:00. Gengið upp að Glymi, inn með Botnsá, með fram Hvalvatni og niður Hvalskarðið. Upphafsstaður: Bílastæði í Botnsdal.


26.5. Móskarðshnjúkar

Brottför kl. 9:00. Hæð: 807 m.y.s. Hækkun á göngu: 677 m. Vegalengd: 8-10 km. Upphafsstaður: Bílastæði við Skarðshnjúka.


Júní

Fyrstu tvo þriðjudaga kl. 18.00. Þrekgöngutímar á Reykjanes- eða Bláfjallafólkvangi. Upphafsstaður: Ýmsir staðir.


15.6 – 17.6. Uppskeruhátíð Fjallarefa í Básum

Ekið inn í Bása á Goðalandi á föstudagskvöldi. Gist í skála fram á sunnudag. Gengið í gil og á fjöll í nágrenninu.


Sumarfrí


September

Þrekgöngutímar alla þriðjudaga kl. 18.00, gengið á heiðum Mosfellsbæjar. Upphafsstaður: Ýmsir staðir


Dagsferðir:

8.9    Leggjarbrjótur

26.9  Hengill


Október

Þrekgöngutímar alla þriðjudaga kl. 18.00, gengið á í Heiðmörk. Upphafsstaður: Ýmsir staðir


Dagsferðir:

6.10    Síldarmannagötur

20.10  Ármannsfellið


Nóvember

Þrekgöngutímar alla þriðjudaga kl. 18.00, gengið í Elliðarárdal. Upphafsstaður: Ýmsir staðir


Dagsferðir:

3.-4.11    Básar í Goðalandi (helgarferð)

17.11      Meitlar


Desember

Dagsferð:

1.12     Aðventuferð